FlyOver Iceland notar nýjustu tækni til að veita þér raunverulega flugupplifun.
Þú þekkir landið þitt vel og hefur jafnvel ferðast mikið um það á eigin vegum. En þú hefur aldrei séð Ísland á þennan hátt. Í sýningunni okkar situr þú með lappirnar dinglandi yfir 300 fermetra sveigðum skjá. Myndin okkar fer svo með þig í æsispennandi ferðalag um Ísland. Tæknibrellur, þar á meðal vindur, þoka og lykt, ásamt hreyfingum búnaðarins gera þess upplifun ógleymanlega.
SÆTIN HREYFAST MEÐ RAUNVERULEGUM HÆTTI SVO ÞÉR FINNST ÞÚ FLJÚGA
SVEIGÐUR SKJÁR UMLYKUR ÞIG SVO ÞÚ ERT Á KAFI Í HASARNUM
VINDUR, ÞOKA, LYKT OG DREYMANDI TÓNLIST