Notaðu ferðagjöfina hjá FlyOver Iceland

Flestir þekkja Ferðagjöfina. Gjöfin er liður í átaki yfirvalda í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu og hvetja landsmenn til að eiga góðar stundir innanlands. Nýja Ferðagjöfin gildir til 30.september 2021.

Hér má finna allar upplýsingar um Ferðagjöfina hvernig megi nálgast hana.

Notaðu Ferðagjöfina í einstaka upplifun hjá FlyOver Iceland! Við tökum við ferðagjöfinni sem greiðslu fyrir miða, gjafabréf, vörur í versluninni okkar og veitingar á Kaffi Granda.

Tímabundin tilboð hjá FlyOver Iceland

FlyOver Iceland er í Reykjavík.

Heimilisfang: Fiskislóð 43, 101 Reykjavík

Það er auðvelt að komast til okkar, hvort sem er fótgangandi, akandi eða í strætisvagni.

Sjá Nánar

back to top