Haltu barnaafmælið í FlyOver Iceland!

Haltu öðruvísi barnaafmæli í ár. Hjá FlyOver Iceland er rúmgott kaffihús, Kaffi Grandi, þar sem auðvelt er að halda veislur. Afmælið hefst á flugsýninguna. Hópurinn situr fyrir á mynd og eftir sýninguna getur afmælisbarnið valið sér bakgrunn á útprentað eintak. Eftir að hafa svifið yfir Ísland fer hópurinn á kaffihúsið og fær veitingar og drykki.

Afmælisveisla hjá FlyOver Iceland hentar börnum sem eru 102 cm eða hærri og upp að 12 ára aldri. Lágmarksfjöldi gesta er 8 börn og einn fullorðinn þarf að fylgja hverjum hópi barna (hámark 9 börn með hverjum fullorðnum). Miðað er við að afmælisveislur taki mest tvær klukkustundir

Við bjóðum tvo afmælis-pakka til að velja úr. Hefur þú eitthvað sérstakt í huga? Hafðu samband! Við erum hér til að hjálpa.

Hamingjuóskir frá FlyOver Iceland

Þetta er innifalið í öllum barnaafmælum hjá FlyOver Iceland:

 • Starfsmaður tilkynnir að afmælisbarn sé í hópnum áður en gengið er inn á sýninguna.
 • Afmælisbarnið fær útprentaða mynd af hópnum með skemmtilegum bakgrunni frá íslenskri náttúru
 • Sér borð á Kaffi Grandi skreytt með blöðrum
 • Diskar, glös, hnífapör, servíettur og áhöld verða á borðinu þegar hópurinn kemur
 • Foreldrar mega koma með eigin afmælisköku (eða bætið við gegn gjaldi. Kakan okkar kostar 6.500 kr)
 • Foreldrar fá 25% afslátt af miðanum.
 • Uppáhellt kaffi fyrir foreldra og fylgdarmenn

Afmælistilboð FlyOver Iceland

Innifalið
 • Miði á FlyOver Iceland
 • Pizza (2 sneiðar á barn)
 • Drykkir (safi/gos/vatn)
 • Útprentuð mynd af hópnum
 • Uppáhelt kaffi fyrir foreldra

3.390 kr á mann

Okkur þykir alltaf vænt um að fólk vilji fagna afmælinu sínu hjá FlyOver!

LEGGJA FRAM FYRIRSPURN

back to top