Haltu öðruvísi barnaafmæli í ár. Hjá FlyOver Iceland er rúmgott kaffihús, Kaffi Grandi, þar sem auðvelt er að halda veislur. Afmælið hefst á flugsýninguna. Hópurinn situr fyrir á mynd og eftir sýninguna getur afmælisbarnið valið sér bakgrunn á útprentað eintak. Eftir að hafa svifið yfir Ísland fer hópurinn á kaffihúsið og fær veitingar og drykki.
Afmælisveisla hjá FlyOver Iceland hentar börnum sem eru 102 cm eða hærri og upp að 12 ára aldri. Lágmarksfjöldi gesta er 8 börn og einn fullorðinn þarf að fylgja hverjum hópi barna (hámark 9 börn með hverjum fullorðnum). Miðað er við að afmælisveislur taki mest tvær klukkustundir
Við bjóðum tvo afmælis-pakka til að velja úr. Hefur þú eitthvað sérstakt í huga? Hafðu samband! Við erum hér til að hjálpa.