OPIÐ
Opið alla daga frá kl 11:00 til 20:00
Sýningar hefjast á um það bil 15–20 mínútna fresti á opnunartíma. Allt í allt tekur þetta um 35 mínútur og þar á meðal er flugferðin sjálf sem stendur yfir í 8,5 mínútur.
Takið eftir, FlyOver Iceland tekur ekki við greiðslu í reiðufé, hægt er að greiða með öllum helstu greiðslu kortum, einnig er hægt að bóka fyrirfram á heimasíðunni okkar.
Skipuleggðu ferðina áður en þú leggur af stað með því að lesa Algengar spurningar.