Gefðu ógleymanlega upplifun!

Gjafabréf hjá FlyOver Iceland gildir á allar sýningar en fyrirhugaðar eru tvær nýjar gestasýningar árið 2021!

Gjafabréf í fallegum gjafaumbúðum fást í FlyOver Iceland á Fiskislóð 43, eða með því að ganga frá kaupunum hér að neðan og velja heimsendingu.

Athugið að ekki er hægt að kaupa tilboð sem gjafabréf.

NÝTT! Nú getur þú valið hvort þú viljir fá gjafabréf sent til þín í gjafaumbúðum eða stafrænt eintak.

Veldu "Frí heimsending" í kaupferlinu til að fá gjafabréfin send frítt heim að dyrum (aðeins innanlands). Athugið að það getur tekið allt að 10 virka daga að fá bréfin afhent.

Kaupa Miða

*Við höfum framlengt öllum gjafabréfum keyptum fyrir nóvember 2020 um sex mánuði. 

Ef þú átt gjafabréf hjá FlyOver Iceland mælum við með því bóka tíma. Smelltu hér að neðan og veldu tíma sem hentar þér. Það er mikilvægt að koma 10-15 mín áður en flugið þitt hefst og muna að koma með gjafabréfið.

BÓKA TÍMA

A gift ticket presented with Christmas decorations.

#FlyOverIceland Upplifunin

Fylgdu Okkur Á Samfélagsmiðlum Með @FlyOverIceland 

back to top