Loforð um öryggi er verkefni þvert á allar deildir FlyOver Iceland. Loforðið nær til bæði starfsfólks og gesta. Heimsókn til FlyOver Iceland á að vera góð og jákvæð upplifun og fyrst og fremst viljum við að fólki líði vel.

SJÁ NÁNAR HÉR

Gefðu ógleymanlega upplifun!

Gjafabréf í fallegum gjafaumbúðum fást í FlyOver Iceland á Fiskislóð 43. Ef þú velur "Kaupa miða" hér fyrir neðan færðu gjafamiða sendan í tölvupósti.

Þú færð gjafabréf (vef-eintak) sent í tölvupósti og það gildir í eitt ár frá dagsetningunni sem þú velur. Vinsamlega athugið að vef-eintakið af gjafamiðunum lítur ekki eins út og gjafabréf í gjafaumbúðum.

Það má annaðhvort prenta það eintak út eða koma með á rafrænu formi.

Kaupa Miða

Sögur frá FlyOver Iceland

#FlyOverIceland Upplifunin

Fylgdu Okkur Á Samfélagsmiðlum Með @FlyOverIceland 

back to top