Við opnum aftur föstudaginn 23.október kl. 15:00.

Loforð um öryggi er verkefni þvert á allar deildir FlyOver Iceland. Loforðið nær til bæði starfsfólks og gesta. Heimsókn til FlyOver Iceland á að vera góð og jákvæð upplifun og fyrst og fremst viljum við að fólki líði vel.

SJÁ NÁNAR HÉR

Skólahópar, einstök leið til að læra

Komdu með skólahópinn í FlyOver Iceland. Þessi margmiðlunarsýning hentar öllum aldurshópum og veitir kennurum frábært tækifæri til að sameina skemmtun og lærdóm. Hópurinn svífur yfir stórbrotið landslag Íslands í flughermi á heimsmælikvarða.

Fræðsla og skemmtun

Nemendur fá einstaka sýn á landslag Íslands í mismunandi árstíðum. Heimsóknin getur skapað skemmtilegar umræðum um jarðfræði Íslands, menningu og sögu. Í sumum tilfellum eru gestasýningar einnig í boði og nemendurnir geta þá flogið yfir tvö lönd (hafið samband fyrir nánari upplýsingar)

Verkefnahefti

Til þess að fá sem mest út úr heimsókninni getur verkefnahefti með spurningum úr sýningunni fylgt með hverjum hóp. Spurningarnar henta börnum frá 3.-7 bekk.

  • Engin lágmarksfjöldi
  • Einn fullorðinn þarf að fylgja hverjum 9 börnum

Children on a flight ride. A snack and chocolate milk box.

LEGGJA FRAM FYRIRSPURN

 
back to top