Við opnum aftur föstudaginn 23.október kl. 15:00.

Loforð um öryggi er verkefni þvert á allar deildir FlyOver Iceland. Loforðið nær til bæði starfsfólks og gesta. Heimsókn til FlyOver Iceland á að vera góð og jákvæð upplifun og fyrst og fremst viljum við að fólki líði vel.

SJÁ NÁNAR HÉR

Jólagjafabréf til starfsfólks

Gefðu upplifun í jólapakkann! FlyOver Iceland er sýndarflug sem hentar öllum aldurshópum. Gjafabréf hjá FlyOver Iceland gildir á allar sýningar.

  • Árið 2020 var gestasýningin FlyOver Canada.
  • Árið 2021 eru fyrirhugaðar tvær gestasýningar sem verða auglýstar nánar síðar

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, eða hafðu samband við sales@flyovericeland.is til að fá tilboð í gjafabréf fyrir þitt starfsfólk.

A worker holds a gift ticket in a large, open building.

Fyrirtækjahópar

Ertu að skipuleggja fyrirtækjaskemmtun eða ráðstefnu?

FlyOver Iceland er einstök afþreying sem hentar öllum aldurshópum. Þessi einstaka sýndarflugsýning hentar þeim sem eru að leita að frábærri og aðgengilegari skemmtun sem og þeim sem hafa takmarkaðan tíma til að skoða landið með eigin augum. FlyOver Iceland rúmar stóra hópa og er mögnuð viðbót við ferðalagið. Hafðu samband við söludeildina okkar í gegnum eyðublaðið hér að neðan til að fá frekari upplýsingar um hópverð fyrir fyrirtækjahópa, funda- og ráðstefnugesti.

Hópefli

FlyOver Iceland er fullkomin áfangastaður fyrir hópeflið!

Hristu hópinn saman á skemmtilegan hátt. Flugsýningin er á heimsmælikvarða og er aðgengileg öllum. Á svæðinu er kaffihús og verslun og hægt er að panta mat og drykk fyrir hvert tilefni.

Vilt þú gera enn meira úr heimsókninni. Við bjóðum hópum, 20 og fleiri, þessi tilboð á mat og drykk

Grandi Þúfa Grótta Esja
  • Einn drykkur (bjór eða vín)
  • Barsnarl
  • Tveir drykkir á mann (bjór eða vín)
  • Snittur (5 á mann)
  • Tveir drykkir á mann (bjór eða vín)
  • Snittur (8 á mann)
  • Tveir drykkir á mann (bjór eða vín)
  • Snittur (12 á mann)
ISK 2.300 ISK 4.260 ISK 5.856 ISK 7.984

FlyOver Iceland er í Reykjavík.

Heimilisfang: Fiskislóð 43, 101 Reykjavík

Það er auðvelt að komast til okkar, hvort sem er fótgangandi, akandi eða í strætisvagni.

LEGGJA FRAM FYRIRSPURN

 
back to top