Komdu á rúntinn

Við erum að springa úr spenning fyrir Eurovision í ár! Ísrúnturinn er skemmtilegur og rómantískur pakki, innblásinn af laginu 10 years sem er ástaróður Daða til Árnýjar.

Fyrir aðeins 5.000 kr færð þú miða á FlyOver Iceland eða FlyOver Canada og gjafabréf í Omnom ísbúðina á Hólmaslóð 4. Bjóddu elskunni þinni í stórbrotin ísrúnt niður á Granda. Þið byrjuð á að svífa í einstöku sýndarflugi yfir allt Ísland og lendið svo mjúklega aftur á jörðinni með einstökum ís frá Omnom.

Omnom súkkulaðigerð býður upp á ævintýralega ísrétti! Allar sósur, krem og krömbl er sérútbúið í súkkulaðigerðinni í sama húsnæði við Hólmaslóð 4.

Sjáðu alla ísréttina hér.

SVONA BÓKAR ÞÚ ÞETTA TILBOÐ

1. Þú kaupir miðann hér og velur dagsetningu og tímasetningu fyrir FlyOver Iceland eða FlyOver Kanada.

2. Þegar þú kemur á sýninguna þína hjá FlyOver færð þú afhent gjafabréf sem gildir í ísbúð Omnom. Opnunartíma Omnom má sjá hér.

BÓKAÐU ÍSRÚNT

back to top