Hin fullkomna kvöldstund.

Í þessum pakka er innifalin máltíð og miði á FlyOver Iceland eða FlyOver Kanada. Komdu í einstakt sýndarflug yfir Ísland og svo beint í kvöldverð hjá Barion Granda. Þú getur valið á milli Barion Börger eða Kjúklingasalat Mömmu.

Barion Granda er hverfisstaðurinn á Grandanum. Barion er staðsettur við gömlu bryggjuna í sama húsi og Sjóminjasafnið, í göngufæri frá FlyOver.

Svona bókar þú þetta tilboð

  1. Þú kaupir miðann hér og velur dagsetningu og tímasetningu fyrir FlyOver Iceland eða FlyOver Kanada.
  2. Þegar þú ert búin að panta miðann hringir þú í Barion s. 456-4040 og bókar borð eftir sýninguna. Þú þarft að koma fyrst í FlyOver Iceland og fá miðann sem gildir fyrir tilboðið hjá Barion Bryggjunni.

Athugið að heimsóknin til FlyOver Iceland tekur um 45 mínútur og við mælum með því að panta borð eftir heimsóknina til FlyOver Iceland.

Bókaðu stefnumótapakkann.

Innihaldslýsingu má finna hér.

back to top