Vestrið hefur aldrei verið villtara

Fáðu nýja sýn á Vesturríkin hrikalegu. Í nýjustu sýningu FlyOver æðir þú yfir víðáttur sléttunnar í Vestrríkjum Bandaríkjanna. Þú stingur þér ofan í dali þar sem óbeisluð fljótin renna fram, svífur um hrikalega fjallasali og þýtur í gegnum rafmagnað borgarlandslag sem iðar af orku. Sjáðu nokkur af helstu kennileitum Bandaríkjanna, þar á meðal Lake Tahoe, Zion-þjóðgarðinn, The Strip í Las Vegas og sjálft Miklagljúfur, án þess að yfirgefa Reykjavík.

Ekki missa af The Real Wild West í FlyOver Iceland.

Kauptu miða

Ævintýraleg forsýning

Forsýning The Real Wild West gefur tóninn fyrir ævintýrið sem bíður. Gestir okkar fá hér innsýn í staðina sem koma fyrir í myndinni, sögu þeirra og andanna sem svífa yfir vötnum.

Eitthvað fyrir alla

Gott að vita

Börn þurfa að hafa náð 100 cm hæð til að fara á sýninguna.

Börn 12 ára og yngri þurfa að vera í fylgd einstaklings 14 ára eða eldri.

back to top