Ferðalag yfir Ísland

Komdu í ævintýralegt ferðalag án þess að yfirgefa Reykjavík. Frá afskekktum skerjum og eyjum til djúpra gilja og hálendis-drauma. Á sýningunni okkar sérð þú staði á Íslandi sem þú hefur aldrei séð áður!

Við höldum áfram að sýna hina vinsælu FlyOver Canada. Komdu og sjáðu hin stórbrotnu víðerni Kanada. Skelltu þér á tvöfalda sýningu og sjáðu bæði löndin í sömu ferðinni.

Tvöföld sýning

SJÁÐU ÍSLAND OG KANADA

Sparaðu 25% þegar þú bókar miða á tvöfalda sýningu. Svífðu yfir Ísland og Kanada í sömu ferðinni, fyrst yfir okkar ástkæru heimajörð og svo yfir hið stórbrotna Kanada.

Kaupa miða

A view of a lake below tall mountains.

A dad and kid get their photo taken at a troll statue.

Fjölskyldutilboð

Komdu með fjölskylduna í FlyOver um helgina! Fjölskyldutilboðið okkar er með fullorðins og barnamiða auk myndar til að eiga til minningar. Fullt verð er 7.725 kr, afsláttarverð er 5.000 kr.

Tímabundin tilboð hjá FlyOver Iceland

Viðburðir

Sjómannasunnudagur

6.júní opið 11:00–19:00. Tilboð á Kaffi Granda. Fögnum sjómannadeginum á Granda!

 

Þjóðhátíðardagur

17.júní opið 11:00–19:00. Svífðu yfir Ísland í tilefni dagsins. Sérstök tilboð í Kaffi Granda og verslun.

KAUPTU MIÐA Á FLYOVER ICELAND Í DAG!

Upplifðu stórkostlegt flug yfir stórbrotna náttúru Íslands.

Almennt verð
(13 ára og eldri)
Barn
(12 ára og yngri)*
4.490 ISK 2.245 ISK

Kaupa miða

* Til að fá inngöngu í FlyOver Iceland þurfa börn að vera minnst 102 cm að hæð. Börn þurfa að vera í fylgd forráðamanns eða annars fullorðins (14 ára eða eldri).

OPIÐ

Fimmtudag til Föstudag frá 16 til 20
Laugardag til Sunnudags frá 11 til 19

Sýningar FlyOver Iceland hefjast á um það bil 15–20 mínútna fresti á opnunartíma. Allt í allt tekur þetta um 35 mínútur og þar á meðal er flugferðin sjálf sem stendur yfir í 8,5 mínútur.

Skipuleggðu ferðina áður en þú leggur af stað með því að lesa Algengar spurningar.

Notaðu gjafabréfið þitt

Áttu gjafabréf í FlyOver? Það er agalegt að fá gjafabréf í gjöf og gleyma síðan að nota það! Komdu núna í vetur og notaðu gjafabréfið. Hér er rólegt andrúmsloft, auðvelt að bóka og allar öryggisráðstafanir fyrir hendi. Við mælum með því að bóka tíma til að nota gjafabréfið.

Bóka tíma

Gott að vita

Börn þurfa að hafa náð 102 cm hæð til að fara á sýninguna.

Börn 12 ára og yngri þurfa að vera í fylgd einstaklings 14 ára eða eldri.

Sögur frá FlyOver Iceland

back to top