Frábær upplifun í jólapakkann

Njóttu landsins á alveg nýjan hátt og skoðaðu staði sem þig hefur aðeins dreymt um að sjá. Gjafabréf hjá FlyOver Iceland gildir á allar sýningar en fyrirhugaðar eru tvær nýjar gestasýningar árið 2021!

Sýningin er ein sú fremsta í heiminum og er öllum aðgengileg.

Kaupa Miða

Frí heimsending á gjafabréfum

Ef þú kemst ekki, eða treystir þér ekki til okkar getur þú nú keypt gjafabréf á vefnum okkar og fengið fría heimsendingu. Mundu að haka við "frí heimsending" í kaupferlinu.

Jólin eru tíminn

Jólin eru yndislegur tími. Fyrir marga er ómissandi hluti jólanna að velja og versla jólagjafir fyrir hvern og einn. Aðrir kjósa að versla á netinu og fá heimsent og við bjóðum nú fría heimsendingu á gjafabréfum FlyOver Iceland.

Viljir þú koma til okkar gerum við allt sem í okkar valdi stendur til að skapa öruggan stað til að versla inn fyrir jólin. Verslunin okkar er með fjölbreytt úrval af íslenskum vörum og í kaffihúsinu verður hægt að kaupa jólalegar veitingar. Við tökum við Ferðagjöfinni fyrir kaup á miðum, gjafabréfum, vörum í verslunni eða á veitingum á Kaffi Granda.

Frekari upplýsingar

Dagsrkáin yfir hátíðirnar

 

Music
Lifandi tónlist
Laugardaginn 5.desember frá kl 14 – 16
Laugardaginn 12.desember frá kl 14 – 16
Laugardaginn 19.desember frá kl 14 – 16
Gift
Pop-up vörukynningar
Tímasetningar verða skráðar innan skamms.

Kaupa miða

Opnunartími yfir hátíðarnar

21-23 desember 11:00 – 19:00
24. desember 11:00 – 14:00
25. desember Lokað
26.-30. desember 11:00 – 19:00
31. desember 11:00 – 16:00
1.janúar 11:00 – 19:00

Algengar spurningar

A: Seinasti öruggi dagurinn er 14.desember. Pósturinn sækir póst til okkar þrisvar í viku og þau gefa sér 3–5 virka daga til að afhenda bréf.

Margir hafa ekki haft tök á að nota gjafabréfin sín í ár og við höfum því ákveðið að framlengja þau um sex mánuði. Þegar þú treystir þér til, erum við tilbúin. Þú mætir með gamla gjafabréfið og engin þörf á að hafa samband.

Já, móttakan okkar er opin alla virka frá 11 - 17.

Já, þú velur það í greiðslu glugganum þegar þú kaupir gjafabréf á vefnum okkar.

Já þú getur óskað eftir heimsendingu í greiðslu glugganum þegar þú kaupir gjafabréf á vefnum okkar

Nei það birtist ekkert nafn á gjafabréfinu sjálfu. Ef þú óskar eftir heimsendingu stendur það nafn sem er skrifað í bókuninni utan á umslaginu.

#FlyOverIceland Upplifunin

Fylgdu Okkur Á Samfélagsmiðlum Með @FlyOverIceland 

back to top