Njóttu þess að upplifa töfra FlyOver Iceland allan ársins hring með árskorti. Þú flýgur yfir stórbrotið landslag og náttúruundur eða iðandi mannlíf stórborga. Þú leyfir ævintýraþránni að ráða för og ekkert stoppar þig í að fljúga aftur og aftur.

Fríðindi með árskorti:
Ótakmarkaður aðgangur að sýningum FlyOver Iceland
15% afsláttur af sýningum fyrir samferðafólk
15% afsláttur á kaffihúsi FlyOver
15% afsláttur í verslun FlyOver
Árskort er eingöngu hægt að kaupa hjá FlyOver Iceland, Fiskislóð 43. Almenna skilmála árskorts má finna hér að neðan.