HVERNIG FLYOVER ICELAND VARÐ TIL

Undirstöðurnar: Á bak við tjöldin með FlyOver Iceland.

Það er mikið um að vera hjá FlyOver Iceland! Þegar gengið er í gegnum bygginarsvæðið er ekki hægt annað en að vera uppnuminn af framkvæmdinni. Silfurturninn sem einkennir húsið er þegar orðinn ákveðið kennileiti á Grandanum og sést vel frá t.d. Hörpu og Hallgrímskirkju.

Íslendingar eru orðnir spenntir fyrir þessari nýju afþreyingu í borginni, og það er ekki síst að þakka kafla 2, þar sem rýnt er bak við tjöldin við upptökurnar á sjálfri FlyOver myndinni.

Í kafla 3 í Bak við tjöldin seríunni okkar, kynnum við listamennina sem gæða sýninguna lífi. Brian Pilkington hefur búið á Íslandi meirihluta ævi sinnar og er einn þekktasti myndsskreytir landsins. Kjartan Holm er einn af fjórum tónskáldum myndarinnar og auk þess að heimsækja stúdíóið fáum við líka að skyggnast inn í framleiðsluferlið fyrir forsýninguna Langhúsið.

Eftir nokkrar vikur munum við opna þessa einstöku sýningu og við getum hreinlega ekki beðið!

Skoða FlyOver Iceland

Fleiri sögur eins og þessa

back to top