FlyOver Iceland lokar í dag kl. 16:00 vegna einkasamkvæmis. Við vonum að þessi lokun valdi ekki miklum óþægindum og þökkum skilninginn. Við opnum aftur á morgun kl. 9:30. 

Borgaðu Minna, Sjáðu Meira

Íslandsmyndin er okkar grunnsýning og verður alltaf okkar eftirlæti. Við viljum þó halda spennunni og bjóðum reglulega upp á ótrúlegar gestasýningar og skemmtilega viðburði. Ferð í FlyOver Iceland er alltaf þess virði. Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum og þá missir þú aldrei af því nýjasta hjá FlyOver Iceland.

Sjáðu þær sýningar sem eru í boði og tilboðin okkar hér neðar á síðunni.

Tímabundin tilboð

back to top