Due to the orange weather alert and official recommendations, FlyOver Iceland will close today, October 28th, at 17:45, with the last show starting at 16:45.
FlyOver Iceland gleður gesti á öllum aldri og er eftirminnileg upplifun fyrir hvers kyns hópa. FlyOver Iceland er til húsa á Granda, umkringt verslunum, kaffihúsum, veitingahúsum og söfnum. Þetta er tilvalin afþreying fyrir fjölskyldur og vinahópa í leit að ógleymanlegari upplifun.
Ekki gleyma að sækja hópmyndina eftir flugið!
Hópaafslættir gilda fyrir 15 og fleiri.
