NÝJASTA TÆKNI Í SÝNDARFLUGI.

Þú situr í sæti fyrir framan 20 metra hnattlaga sýningartjald með fætur í lausu lofti og horfir á myndina okkar, sem fer með þig í æsispennandi ferðalag um Ísland. Tæknibrellur, þar á meðal vindur, þoka og lykt, ásamt hreyfingum búnaðarins gera þess upplifun ógleymanlega.

Mountains
SÆTIN HREYFAST MEÐ RAUNVERULEGUM HÆTTI SVO ÞÉR FINNST ÞÚ FLJÚGA
Screen
SVEIGÐUR SKJÁR UMLYKUR ÞIG SVO ÞÚ ERT Á KAFI Í HASARNUM
Wind
VINDUR, ÞOKA, LYKT OG DREYMANDI TÓNLIST

 

 

UPPLIFUN SEM KEMUR Á ÓVART

Ísland er kraftmikill staður. Áður en við fljúgum með þig yfir landið sérð þú tvær margmiðlunarsýningar sem segja frá menningu og hugarfari Íslendinga.

Upplifunin

 

 

 

 

 
LANGHÚSIÐ

SAGAN GLÆDD LÍFI

Stígðu inn í forníslenskt langhús víkinganna þar sem átakasögu landsins eru gerð skil. Hér mun gráhærður sögumaður flytja sögur sem birtast svo ljóslifandi í skuggamyndum.

Frekari upplýsingar

Teikning af íslenskum sögumanni sem situr við eld inni í langhúsinu

Teikning af lífsins brunni þar sem eldur og ís sameinast

LÍFSINS BRUNNUR

UPPLIFÐU SKÖPUN EYJUNNAR

Ísland er kraftmikill staður! Kynntu þér ævaforn náttúruöflin sem landnámsmenn Íslands upplifðu í glæsilegri og áhrifamikilli kynningu með tónlist, hreyfimyndum, myndskeiðum og mjög vitru trölli.

Frekari upplýsingar

 

 

Við erum staðsett á Granda

OPIÐ NÚNA

Komist á staðinn

 
 
 

HVERNIG FLYOVER ICELAND VARÐ TIL

Sjáðu myndbandið um hvernig FlyOver Iceland varð til. Í hverjum kafla er farið yfir mismunandi áfanga í ferlinu við að búa til nýjustu afþreyinguna í Reykjavík.
 

Sögur frá FlyOver Iceland

#FlyOverIceland Upplifunin

Fylgdu Okkur Á Samfélagsmiðlum Með @FlyOverIceland 

back to top