Mountains
SÆTIN SVÍFA, TAKA DÝFUR OG BEYGJA
Screen
20 METRA SÝNINGARTJALD SEM UMVEFUR ÞIG Í UPPLIFUNINNI.
Wind
LÁTTU VINDINN LEIKA UM ÞIG

 

 

FLJÚGÐU YFIR ELD OG ÍS

Upplifðu Stórkostlega Flugferð Yfir Ísland

Víðfeðmir jöklar. Glæsilegir firðir. Gamlar goðsagnir.
Skilningarvitin gleðjast yfir þessu undraverða landi.

Upplifunin

 

 

 

 

 

„Hin vitra“, sem er ævaforn tröllkona, heldur á glasi með gulum vökva, á handlegg hennar situr hrafn.

 

KOMDU Í ÆVINTÝRAHEIMINN OKKAR

Áður en flugferðin hefst verður þú umlukin(n) töfrum Íslands. Flugleiðsögumennirnir okkar og tröll hússins, Sú Vitra, leiða þig í gegnum tvö einstök ævintýri sem auðga ímyndunaraflið með sögum af Íslandi, fólkinu þar og náttúruöflunum.

Teikning af íslenskum sögumanni sem situr við eld inni í langhúsinu
LANGHÚSIÐ

SAGAN GLÆDD LÍFI

Stígðu inn í forníslenskt langhús víkinganna þar sem átakasögu landsins eru gerð skil. Hér mun gráhærður sögumaður flytja sögur sem birtast svo ljóslifandi í skuggamyndum.

Frekari upplýsingar

 

LÍFSINS BRUNNUR

UPPLIFÐU SKÖPUN EYJUNNAR

Ísland er kraftmikill staður! Kynntu þér ævaforn náttúruöflin sem landnámsmenn Íslands upplifðu í glæsilegri og áhrifamikilli kynningu með tónlist, hreyfimyndum, myndskeiðum og mjög vitru trölli.

Frekari upplýsingar

Teikning af lífsins brunni þar sem eldur og ís sameinast

Fljúgðu yfir landsvæði, hafið og ís.

Láttu heimskautavindana bera þig áfram.

Upplifðu Ísland.

Kaupa miða

NÝJASTA AFÞREYINGIN Í REYKJAVÍK

Opnar sumarið 2019

 

 

 
 
 

Sögur frá FlyOver Iceland

back to top