HVERNIG FLYOVER ICELAND VARÐ TIL

Flugtak: Gerð FlyOver Iceland

Þegar við tilkynntum að á Íslandi skyldi reisa sýndarflug vissum við að þetta yrði stórkostleg saga að segja. Það hafa líka verið ótal ógleymanleg augnablik!

Núna, mörgum mánuðum seinna, er komið að fjórða og seinasta myndbandinu í Behind the scenes seríunni okkar. Ferðalagið hófst með skóflustungunni á Fiskislóð 43 og kynningu á verkefninum með Hvernig FlyOver Iceland varð til – Kafli 1. Við fylgdum svo eftir kvikmyndatökunum, arkitektinum, tónlistarfólkinu alla leið að opnuninni sjálfri. Þetta hefur verið einstakt ferðalag! Við höfum húrrað niður fossa, hitta trölla hvíslara og höfum haft þau forréttindi að vinna með alþjóðlegu teymi fólks sem er fremst á sýnu sviði. Og nú er komið að því að bjóða gestina okkar velkomna!

Fylgstu með ævintýrinu frá upphafi og upplifðu orkuna sem stafar frá FlyOver Iceland teyminu. Þetta hefur verið ótrúlegt ferðalag!

Skoða FlyOver Iceland

Fleiri sögur eins og þessa

back to top